Svenni er yngsti meðlimur teymisins hjá Tanna Travel. Þrátt fyrir ungan aldur er hann gömul sál og elskar t.d. rólegann jazz. Svenna finnst fátt skemmtilegra en ferðalög, golf, skíði, tíska og líkamsrækt.
Sveinn er útskirfaður úr VMA af Viðskipa-og Hagfræðibraut. Hann starfar fyrir Tanna Travel sem verkefnastjóri ásamt því að stýra heimasíðu og samfélagsmiðlum fyrirtækisisns
Allur réttur áskilinn | Tanni Travel