Sigfinnur er utanvegahlaupari og olíuleitarmeistari. Hann er félagsleg fyrirmynd sem elskar fjölskyldusamveru, ferðalög og að gera vel við sig í góðra vina hópi.
Sigfinnur er menntaður ferðamálafræðingur og brennur fyrir því að gera Austurland að betri ferðamanna áfangastað allan ársins hring.
Allur réttur áskilinn | Tanni Travel