Kynnumst Bjarna!

Bjarni er einn okkar bestu manna, hann er ættaður norður af ströndum og kemur austur, frá Ísafirði. Það sem Bjarna er eftst í huga er skotveiði og almenn útivist.


Hann hefur verið bílstjóri í 20 ár og hefur ríka starfsreynslu sem stjórnandi. Nú gegnir hann starfi verkstjóra Tanna Travel og gegnir því starfi sem fæddur í það!

Share by: